Description
Gjafabréf Hellisbúans er frábær gjöf! Gjafabréfið gildir fyrir tvo á sýningu að eigin vali.
Gjafabréfið er sent frítt heim til kaupanda með Íslandspósti.
Til að velja sýningardag þarf að senda póst á hopar@hellisbuinn.is og tiltaka sýningu og númer gjafabréfsins.
Upplýsingar um sýningardaga má finna HÉR